Rótgróin hefð.
Dýrmæt auðlind.

Allt frá árinu 1995 hefur hvíti maskinn á andlitum baðgesta okkar einkennt Bláa Lónið og haft græðandi áhrif á óteljandi psóríasis sjúklinga sem og veitt gestum lónsins ferskan húðljóma. Silica Mud Mask er rómaður fyrir að djúphreinsa og styrkja náttúrulegar varnir húðarinnar þannig að yfirbragð hennar verður jafnara, hraustara og frísklegra.

Silica Mud Mask

DJÚPHREINSAR OG STYRKIR
Endurnærandi andlitsmaski sem djúphreinsar og styrkir húðina. Þessi margrómaði hvíti maski minnkar sýnileika svitahola, bætir áferð húðarinnar og gefur henni frísklegt og hraustlegt yfirbragð.


Umsagnir viðskiptavina

Visitors of the Blue Lagoon commune with silica at the in-water mask bar. But you can enjoy the pleasures and powers of this natural wonder—anywhere—with Blue Lagoon Skincare

 

 

*Tested under dermatological control.


Notkun


Kísill Bláa Lónsins

Kemur jafnvægi á og styrkir húðina
Silica Mud Mask styrkir húðina, bætir varnir hennar og veitir mikinn raka. Í sínu náttúrulegasta formi hefur kísillinn djúphreinsandi og endurnærandi eiginleika sem hraðar endyrnýjun og hreinsar óhreinindi. Kísillinn gefur lóninu sinn einkennandi bláa lit og hefur hlotið nafnbótina „hvíta undrið“ vegna einstakrar virkni. Í þrjá átatugi hefur kísillinn verið unninn úr sjálfbærri jarðhitauppsprettu í rannsóknar- og þróunarsetri Bláa Lónsins


Hentar vel með

 1. Algae Mask
  Verð frá 4.900,00kr
  Nærandi andlitsmaski sem gefur húðinni náttúrulegan ljóma og dregur úr sýnilegum fínum línum og hrukkum.
 2. Mineral Mask
  Verð frá 9.900,00kr
  Öflugur rakagefandi andlitsmaski sem gefur húðinni líflegra yfirbragð. Tilvalinn næturmaski.
 3. Lava Scrub
  Verð frá 4.900,00kr
  Náttúrulegur, svartur andlitsmaski sem endurnýjar og jafnar áferð húðar.